Read More
Þekktir vindlaáhugamenn

Cigar Aficionado og Michael Jordan

Síðasta sumar birti Cigar Aficionado sérstaka óklippta útgáfu af viðtali við Michael Jordan frá árinu 2017. Viðtalið tók Marvin R. Shanken. Ýmis stutt brot úr þessu viðtali hafa verið birt á vefnum og hafa þau hlotið 2,4 milljónir áhorfa. Hin óklippta útgáfa hafði aldrei verið sýnd fyrr en þann 30. júlí sl.

Read more

12