Sold out

A. Turrent Reserva Sampler

11.900 kr.

Turrent fjölskyldan í Mexikó hefur lengi búið til vindla í San Andrés dalnum í Mexíkó.

A. Turrent vindlarnir eru medium body og innihalda einungis besta mexíkóska tóbakið sem hægt er að fá. Turrent fjölskyldan notar San Andres Mexikó tóbak í þessa vindla og hafa hlotið lof fyrir þessa blöndur um allan heim.

Hér er á ferðinni 9 vindla smakkpakki úr Reserva línunni hjá A. Turrent. Þetta er smakkpakki sem enginn má missa af. Hann kemur í gjafaöskju með vindlaskera.

Uppselt

SKU: ATURESESP Vöruflokkar: ,
Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Framleiðandi

Casa Turrent Mexico

Framleiðsluland

Mexico

Stjörnugjöf (0)

Stjörnugjöf

Engar stjörnur komnar.

Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.