Vörulýsing
Vel kvarðaður Boveda Butler rakamælir:
- Nemur raka- og hitabreytingar samstundis.
- Sendir boð þegar aðstæður í rakakassanum breytast frá stilltum gildum.
- Nemur ef vindlakassinn dettur er hreyfður eða skilinn eftir opinn.
- Sendir nákvæman álestur í Boveda appið.
- Heldur utan um daglegan og mánaðarlegan álestur á raka- og hitastigi.
Þú getur:
- Nálgast álesturinn hvenær sem er þegar síminn þinn er með Bluetooth tengingu við rakamælinn.
- Fylgst með álestri umfram Bluetooth með því að nota gamlan síma eða spjaldtölvu til þess að tengja við rakamælinn.
- Stjórnað allt að 5 vindlakössum úr sama appinu með mörgum rakamælum.
Í kassanum er:
- Boveda Butler rakamælir
- Boveda kvörðunarpróf
- Rafhlaða
- Velcro® franskur rennilás til að festa í vindlakassann
- Leiðbeiningar
Stærð rakamælis: 2″ x 1.25″ x .5″
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.