Vörulýsing
- Stærð: 13.5″ x 8″ x 2.5″
25.900 kr. 19.425 kr.
Akrýl vindlakassinn frá Boveda er fullkominn til þess að geyma og varðveita vindla til lengri tíma. Það þarf ekki að venja hann við rakastig eða viðhalda honum á nokkurn hátt. Þessi kassi er mun betri en vindlakassar með glerloki þar sem raki getur lekið út þar sem glerið mætir viðnum. Það eru mun minni sveiflur á rakastigi í Boveda vindlakassanum.
Í kassanum er pláss fyrir allt að 75 Robusto eða 50 Churchill/Double Coronas.
Einnig er smærri gerð í boði í versluninni en hann er fyrir allt að 20 Robusto.
Uppselt
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.