Vörulýsing
TORO EXTRA
WRAPPER: Nicaraguan Jalapa
BINDER: Nicaraguan
FILLER: Nicaraguan
FACTORY: J.C. Newman PENSA
2.290 kr.
1.718 kr.
J.C. Newman bjó upphaflega til Brick House til þess að heiðra fjölskylduna sína. Vörumerkið er búið til að fyrirmynd steinhlaðins æskuheimilis hans í Ungverjalandi. Það var gestkvæmt í húsinu, þangað komu fjölskyldumeðlimir og aðrir bæjarbúar til þess að borða, drekka, reykja vindla og njóta félagskaparins. Svo var hætt að framleiða vindla undir Brick House vörumerkinu í kreppunni miklu.
80 árum síðar settu barnabörn J.C., Eric og Bobby Newman, Brick House aftur í framleiðslu. Vindlarnir eru látnir eldast í fjöllunum í Nicaragua og hver einasti vindill er afrakstur fjölskylduhandbragðsins. Brick House vindlarnir urðu frægir á einni nóttu þegar þeir komu á markað á ný. Þeir eru einhverjir umtöluðustu vindlarnir á netinu og með þeim söluhæstu í Bandaríkjunum.
Ciento por Ciento vindillinn í Brick house línunni var framleiddur í takmörkuðu upplagi, einungis 500 kössum, og Vindill náði að útvega sér einn kassa. Ciento por Ciento er gerður úr tóbaki sem er ræktað í gosbeltum Nicaragua. Nafnið á vindlinum, Ciento Por Ciento, þýðir 100% á spænsku sem endurspeglar að þessi vindill er puro, þ.e. öll hráefnin í hann eru frá einu landi, Nicaragua. Wrapperinn er Habana Seed, corojo lauf frá Jalapa dalnum eru í bindernum og fillerinn er úr fjöllóttu landslagi Nicaragua.
TORO EXTRA
WRAPPER: Nicaraguan Jalapa
BINDER: Nicaraguan
FILLER: Nicaraguan
FACTORY: J.C. Newman PENSA
Brand | Brick House |
---|---|
Framleiðandi | J.C. Newman Cigar Co. |
Framleiðsluland | Nicaragua |
Stærð |
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.