Back

Brick House Double Connecticut

1.390 kr.

 

J.C. Newman bjó upphaflega til Brick House til þess að heiðra fjölskylduna sína. Vörumerkið er búið til að fyrirmynd steinhlaðins æskuheimilis hans í Ungverjalandi. Það var gestkvæmt í húsinu, þangað komu fjölskyldumeðlimir og aðrir bæjarbúar til þess að borða, drekka, reykja vindla og njóta félagskaparins. Svo var hætt að framleiða vindla undir Brick House vörumerkinu í kreppunni miklu.

80 árum síðar settu barnabörn J.C., Eric og Bobby Newman, Brick House aftur í framleiðslu. Þeir eru vafðir í Havana Subido™ lauf og innihalda nú afbragðs tóbaksblöndu frá Nicaragua. Þeir eru handvafðir af handverksmönnum og konum. Vindlarnir eru látnir eldast í fjöllunum í Nicaragua og hver einasti vindill er afrakstur fjölskylduhandbragðsins. Brick House vindlarnir urðu frægir á einni nóttu þegar þeir komu á markað á ný. Þeir eru einhverjir umtöluðustu vindlarnir á netinu og með þeim söluhæstu í Bandaríkjunum.

Brick House vindlarnir hafa hlotið fjölmörg verðlaun, til dæmis Best Bargain Cigar og sæti á topp 25 í Cigar Aficionado. Brick House vindlarnir eru virkilega vandaðir vindlar með merkilega sögu. Þeir fást á ótrúlega góðu verði miðað við gæði.

Brick House Double Connecticut eru bonier til úr sama filler og Brick House Classic en með ekta Connecticut Shade wrapper og Connecticut Broadleaf binder. Þeim fer fækkandi vindlunum sem eru búnir til með alvöru Connecticut wrapper því margir vindlaframleiðendur hafa tekið Connecticut fræin og sett þau niður annarsstaðar, t.d. í Ecuador og Honduras. J.C. Newman notar ekta Connecticut tóbak í þennan vindil, bæði í wrapper og binder.

Niðurstaðan úr þessari samsuðu er mjög kryddaður vindill, ekki bara öðruvísi en venjulegur Brick House vindill, heldur líka allt öðruvísi en allir aðrir vindlar á markaðnum.

Clear
SKU: BRICKHOUSEDOUBLECONNECTICUT Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

WRAPPER: Genuine Connecticut Shade

BINDER: Geniune Connecticut Broadleaf

FILLER: Nicaraguan

FACTORY: J.C. Newman PENSA

RATINGS:

Cigar Aficionado: 89

Cigar & Spirits: 93

Cigar Journal: Top 25 Cigars of 2018

AromaG: 91

El Gusto: “El Gusto’s Favorite”

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

Brick House

Framleiðandi

J.C. Newman Cigar Co.

Framleiðsluland

Nicaragua

Stærð

,

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.