Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
16.900 kr. 12.675 kr.
Frábær vindlakassi fyrir allt að 130 vindla. Kassinn er úr gegnheilum íbenholt og klæddur að innan með spænskum sedarvið. Í honum eru tvö hólf, tveir bakkar og hægt er að læsa honum með lykli. Í kassanum er innbyggður rakamælir. Í hvert skipti sem vindlakassi er opnaður hleypur raki úr honum. Spænskur sedarviður dregur í sig og heldur meiri raka en flestar aðrar viðartegundir sem gerir hann að heppilegum við fyrir klæðningu á vindlakassa.
Það er mikilvægt að „seasona“ kassann áður en hann er tekinn í notkun. Það er gert með Boveda 60 gramma 84% rakagjafanum sem fæst hér í vefversluninni.
Svo getur þú notað Boveda 60 gramma rakagjafa með 69, 72% eða 75% rakastigi til þess að viðhalda rakanum í kassanum.
Að lokum getur þú fylgst með rakastiginu með Boveda Butler rakamælinum!
Stærð: W 38 cm x D 25 cm x H 16,5 cm.
Uppselt
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.