Casa Turrent 1942

1.190 kr.

Casa Turrent 1942 heitir eftir fæðingarári föður Alejandro Turrent sem jafnframt er meðeigandi hans að fyrirtækinu. Í þessari vindlalínu er Mexican San Andrés Negro Colorodo wrapper og San Andrés Criollo binder með San Andres Criollo, Negro og Nicaraguan long filler. Allt tóbakið í þessum vindlum hefur verið látið eldast í að lágmarki fjögur ár og valið eingöngu af efri hluta tóbaksplöntunnar til þess að fá meiri fyllingu í bragðið.

Þetta eru medium til full body vindlar með kryddaðri flauelsreykingu.

Clear
SKU: CASATURRENT1942 Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

ROBUSTO

WRAPPER: Negro San Andres Colorado

BINDER: Criollo San Andres

FILLER: Negro San Andres and Nicaragua

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

Casa Turrent

Framleiðandi

Casa Turrent Mexico

Framleiðsluland

Mexico

Stærð

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.