Vörulýsing
ROBUSTO
WRAPPER: San Andres Criollo
BINDER: San Andres
FILLER: San Andres and Nicaragua
1.590 kr.
1.193 kr.
1973 vindlalínan frá Casa Turrent var gefin út til þess að minnast ársins sem Alejandro Turrent fæddist. Alejandro Turrent er eitt af stærstu nöfnunum í vindlaheiminum og er guðfaðir tóbaksframleiðslu í Mexíkó. Hann er stjórnarformaður og meðeigandi að fyrirtækinu ásamt föður sínum Alberto Turrent IV.
Í þessum vindlum er fjögurra ára gamalt tóbak, m.a. Mexican San Andrés criollo wrapper og binder ásamt blöndu af sama Mexican San Andrés criollo og svo Nicaraguan laufum í filler. Turrent fjölskyldan í Mexíkó hefur ræktað San Andrés tóbak í meira en 100 ár og er aðalseljandi þessa sérstöku tóbakslaufa í heiminum.
ROBUSTO
WRAPPER: San Andres Criollo
BINDER: San Andres
FILLER: San Andres and Nicaragua
Brand | Casa Turrent |
---|---|
Framleiðandi | Casa Turrent Mexico |
Framleiðsluland | Mexico |
Stærð |
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.