Casa Turrent Orígenes Cuba

1.490 kr.

Vindlahúsið Casa Turrent var stofnað árið 1880 og nú rekur fimmta kynslóð fyrirtækið sem er stærsti tóbaksframleiðandi í Mexíkó. Tóbakið frá Casa Turrent er ekki bara notað í eigin framleiðslu heldur er það líka selt til stórra vindlahúsa víða um heim, t.d. Drew Estate, My father cigars, AJ Fernandez og Rocky Patel.

Vindlar frá Mexíkó hafa oft verið sagðir góðir fyrir lítinn pening. Casa Turrent gæti hins vegar verið eitt best geyma leyndarmálið í vindlaheiminum því vindlarnir frá þeim eru á pari við það besta sem gerist í heiminum.

Undanfarin ár hefur Casa Turrent gefið út vindla sem heita eftir mikilvægum ártölum í sögu fyrirtækisins, oft fæðingarára þeirra sem hafa setið við stjórnvölinn. Þessi vindlalína heitir aftur á móti eftir löndum sem talin eru mikilvæg í sögu Casa Turrent. Hún heitir Uppruni eða Orígenes.

Þeir eru allir 5 1/2″ x 54 Robusto.

Casa Turrent Orígenes Cuba er með karamellu- og hnetukeim ásamt örlitlu viðarbragði.

 

Clear
SKU: CASORICUB Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

ROBUSTO

WRAPPER: Habana Mexico

BINDER: Habana Mexico

FILLER: Habana Mexico, Nicaragua

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

Orígenes

Framleiðandi

Casa Turrent Mexico

Framleiðsluland

Mexico

Stærð

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.