Casdagli Basilica Line

1.490 kr.2.290 kr.

Basilica línan frá Casdagli er framleidd til þess að heiðra einn af forfeðrum Casdagli fjölskyldunnar. Hann hét Emmanuel Casdagli og mynd af honum prýðir bandið um vindilinn.

Nafnið Basilica er grískt að uppruna og þýðir „Royal House“. Vindlalínan er innblásin af viðskiptavinum Casdagli í Sádi Arabíu sem langaði í í vindil til þess að para við oriental te og arabíska matseld, einkum sítrusbrögð sem henni fylgja. Fóturinn á vindlinum er dálítið sérstakur en hann er hannaður til þess að leiða reykinguna rólega inn í full bodied brögðin sem vindillinn hefur.

C#3 Petit Robusto vindillinn inniheldur dökk Ecuadorian Corojo lauf sem leysa úr læðingi kakó- og súkkulaðibrögð en þetta er síðan balanserað með sætum Jalapa binder. Þessi vandaða blanda af þremur filler laufum gefur skarpt bragð. Brögð sem rekja má til þessa vindils eru einkum súkkulaði, espresso kaffi, pipar og eik.

Þetta er mjúkur full bodied vindill sem er fullkominn til þess að reykja eftir mat. Hann passar líka afar vel með kampavíni.

 

 

Clear
SKU: CASDAGLIBASILICALINE Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

C#3 PETIT ROBUSTO

Wrapper: Ecuador Corojo

Binder: Nicaragua

Filler: Dominican, Nicaragua

 

A

Wrapper: Dominican Cotui

Binder: Dominican

Filler: Dominican, Nicaragua, USA, Peru

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

Basilica Line

Framleiðandi

Casdagli Cigars

Framleiðsluland

Dominican Republic

Stærð

C#3 Petit Robusto 4" x 52

Stærð

,

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.