Back

Casdagli Daughters of the Wind

1.990 kr.2.990 kr.

Snemma á 19. öld keyptu bræðurnir Demetrius og Alexander Casdagli hesthús Sheykh Obeyd rétt fyrir utan Cairo í Egyptalandi og urðu annálaðir ræktendur Arabíu keppnishesta. Saman unnu þeir allar stærstu kappreiðarnar.

Arabíuhesturinn er þekktur fyrir styrk sinn, þokka og fágun. Daughters of the wind línan frá Casdagli hefur nákvæmlega þessi einkenni. Vindlalínan heitir eftir arabísku ljóði, ortu á 6. öld um fegurð Bedouin hesta.

Vindlarnir úr þessari línu eru handgerðir í Costa Rica. Þetta eru einstakir vindlar sem innihalda sjaldgæft tóbak frá Peru, Dominican Republic og Ecuador. Þetta eru full bodied vindlar en líka dálítið víðáttumiklir. Þeir hafa ríkt, sætt og kryddað bragð.

Calico vindillinn inniheldur filler sem er samansettur af Liguero Dominican Oscuro sem er síðan balanseraður með sætum Peruvian Pinar og Dominican Caramello. Binderinn er frá eigin ekru verksmiðjunnar í Costa Rica þar sem hann er handgerður. Þessi einstöku og exótísku lauf eru svo vafin í Ecuacdorian Habano wrapper. Af þessum vindli er ríkt bragð með keim af karamellu, pipar, vanillu, sedarvið, kanil og múskati. Þetta er miðlungs til full body vindill sem umbreytist í full body upplifun í síðari hálfleik reykingarinnar.

Clear
SKU: CASDAGLIDAUGHTERSOFTHEWIND Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

CALICO PYRAMIDE

WRAPPER: Ecuador Habano

BINDER: Costa Rica

FILLER: Peru, Dominican

 

SABINO FIGURADO

Wrapper: Ecuador Habano

Binder: Costa Rica

Filler: Peru, Dominican

 

CALICO PYRAMIDE

Wrapper: Ecuador Habano

Binder: Costa Rica

Filler: Peru, Dominican

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

Daughters of the Wind

Framleiðandi

Casdagli Cigars

Framleiðsluland

Costa Rica

Stærð

, ,

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.