Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
1.690 kr.
Cigar Aficionado er bandarískt vindlatímarit. Það hefur verið gefið út síðan í september 1992 og er það virtasta í þessum heimi. Það er gefið út sex sinnum á ári og er í boði hjá Vindli sem hefur gert dreifingarsamning við útgefandann Shanken Communications.
Það kemur ekki í búðir fyrr en 16. febrúar en Vindill fékk tölublöðin í forsölu – sjóðheit úr prentsmiðjunni.
Athugið að meðlimir í Robusto leið Vindlaklúbbs Vindils fá 25% afslátt af áskrift að Cigar Aficionado.
Í þessu tölublaði: Einkaviðtal Marvin R. Shanken við The Rock, 100 vindlar rýndir, topp 25 vindlar ársins 2020 og margt, margt fleira.
Til á lager
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.