Vörulýsing
ROBUSTO
WRAPPER: Ecuadorian Centro Fino Sungrown
BINDER: Dominican
FILLER: Dominican
FACTORY: Tabacalera A. Fuente
RATINGS:
Cigar and Spirits: 92
Cigar Insider: 90
Smoke Magazine: 94
1.790 kr.
1.343 kr.
Árið 1884 opnaði ungur spænskur innflytjandi, Angel LaMadrid Cuesta, sína fyrstu vindlaverksmiðju og var fljótt talinn vera einn færasti vindlahandverksmaður þeirra tíma. Síðar kom annar maður til liðs við hann, Peregrino Rey og úr varð vindlamerkið Cuesta-Rey.
Cuesta-Rey voru opinberir vindlar spænsku krúnunnar á 19. öld. Alfonso XIII konungur vildi bara reykja Cuesta-Rey vindla. Angel Cuesta var titlaður „“Tobacco Purveyor for the Spanish King and Court.”
Cuesta-Rey vindlalínan frá J.C. Newman er framleidd til heiðurs Señor Cuesta.
Cuesta Rey Centro Fino Sungrown vindlarnir eru dáðir af vindlaáhugamönnum um allan heim sem eru að leita að þróuðu bragði af full-flavored vindli. Centro Fino hafa að geyma tóbak frá Quevedo svæðinu í Ecuador og hafa Sumatra-seed sungrown wrapper. Í þeim eru Dominican ligero filler sem hefur fengið að eldast.
Alveg eins og í kjarna góðra steikar kemur besta og bragðmesta wrapper tóbakið úr stilknum eða „centro fino“ hluta tóbaksplöntunnar.
ROBUSTO
WRAPPER: Ecuadorian Centro Fino Sungrown
BINDER: Dominican
FILLER: Dominican
FACTORY: Tabacalera A. Fuente
RATINGS:
Cigar and Spirits: 92
Cigar Insider: 90
Smoke Magazine: 94
Brand | Cuesta Rey |
---|---|
Framleiðandi | J.C. Newman Cigar Co. |
Framleiðsluland | Dominican Republic |
Stærð |
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.