Diamon Crown vindlalínan var ein af þeim fyrstu frá J.C. Stanford J. Newman setti vindlalínuna aftur á markað árið 1995 til þess að fagna 100 ára afmæli J.C. Newman Cigar Company.
Til þess að fagna 135 ára afmæli J.C. og 115 ára afmæli fyrirtækisins var vindlalínan Diamond Crown Julius Caeser sett á markað árið 2010. Diamond Crown Julius Caeser vindlarnir eru vandlega handvafðir í afar takmörkuðu upplagi af Tabacalera A. Fuente í Dóminíska lýðveldinu.
Diamond Crown Julius Caeser hefur hlotið lof allsstaðar þar sem kveikt er í honum. Meðal annars hefur hann í tvígang verið valinn einn af 25 bestu vindlum ársins hjá virtasta vindlatímariti heims, Cigar Aficionado, 2011 og 2014.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.