GJAFABRÉF VINDILS

2.500 kr.25.000 kr.

Gjafabréf Vindils eru tilvalin í afmælispakkann fyrir vindlaáhugamanninn. Eða bara fyrir hvaða tækifærisgjöf sem er.

Gjafabréfið er fáanlegt í kr. 2.500, 5.000, 10.000, 15.000, 20.000 og 25.000. Við getum líka að sjálfsögðu orðið við öllum ykkar séróskum.

Við getum áritað bréfið ef eftir því er óskað. Vinsamlegast skrifið athugasemd þegar þið klárið pöntunina hér á vefnum eða sendið tölvupóst á vindill@vindill.is ef óskað er eftir séráritun.

Clear
Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Fjárhæð

2.500, 5.000, 10.000, 15.000, 20.000, 25.000

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.