Vörulýsing
CORONA GORDA „PEGADOR“
WRAPPER: Habano Ecuador
BINDER: Dominican Criollo 98
FILLER: Dominican Piloto Cubano, Criollo 98
2.390 kr.
1.793 kr.
Það er langt síðan 1936 var og það hefur ótrúlega mikið breyst síðan Tabacalera Palma opnaði verksmiðjuna sína það ár. Engu að síður hefur sumt ekkert breyst og að ákveðnu leyti hefur tíminn staðið í stað. Hjá Tabacalera Palma eru ennþá notaðar sömu framleiðsluaðferðir og árið 1936.
Árið 1936 hófst ferðalag Tabacalera Palma og þessi vindill er virðingarvottur um ástríðuna sem fylgir því að skrifa söguna áfram á grundvelli næstum því hundrað ára gamalla aðferða. La Galera 1936 Box Pressed er vindill sem Jochy Blanco sá fyrir sér fyrir löngu síðan en hann hefur eytt mörgum árum í að fullkomna þessa blöndu.
Í þessu meistarastykki frá Tabacalera Palma er einungis besta tóbakið af tóbaksekrunni La Canela.
CORONA GORDA „PEGADOR“
WRAPPER: Habano Ecuador
BINDER: Dominican Criollo 98
FILLER: Dominican Piloto Cubano, Criollo 98
Brand | La Galera |
---|---|
Framleiðandi | La Tabacalera Palma |
Framleiðsluland | Dominican Republic |
Stærð |
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.