Vörulýsing
DOBLE ROBUSTO
WRAPPER: Cameroon
BINDER: Nicaragua
FILLER: Nicaragua
1.990 kr. – 2.190 kr.
1.493 kr. – 1.643 kr.
AJ Fernandez er einhver heitasti vindlagerðarmaðurinn í dag. Ef þú spyrð vindlaáhugamenn um hver gerir áhugaverðustu vindlana þessa dagana þá færðu svarið AJ Fernandez í níu af hverjum tíu skiptum.
Þetta er fyrsta vindlalínan sem AJ Fernandez gerði með föður sínum. Heiti hennar, New World, er skírskotun til þess tíma þegar tóbakið var uppgötvað í Christopher Columbus leiðangrinum árið 1492.
New World kom fyrst á markað árið 2014 en í kjölfarið komu afbrigðin New World Connecticut árið 2015 og New World Puro Especial árið 2017. Í framhaldinu kom svo Cameroon Selection.
Eikarreykur, pipar og örlítil sæta með viðareftirbragði einkenna þennan frábæra vindil frá AJ.
DOBLE ROBUSTO
WRAPPER: Cameroon
BINDER: Nicaragua
FILLER: Nicaragua
Brand | New World |
---|---|
Framleiðandi | A.J. Fernandez |
Framleiðsluland | Nicaragua |
Stærð vindils | Doble Robusto 5 1/2" x 54, Torpedo 6 1/2" x 52 |
Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.
Stjörnugjöf
Engar stjörnur komnar.