New World Puro Especial

1.790 kr.

AJ Fernandez er einhver heitasti vindlagerðarmaðurinn í dag. Ef þú spyrð vindlaáhugamenn um hver gerir áhugaverðustu vindlana þessa dagana þá færðu svarið AJ Fernandez í níu af hverjum tíu skiptum.

Þetta er fyrsta vindlalínan sem AJ Fernandez gerði með föður sínum. Heiti hennar, New World, er skírskotun til þess tíma þegar tóbakið var uppgötvað í Christopher Columbus leiðangrinum árið 1492.

New World kom fyrst á markað árið 2014 en í kjölfarið komu afbrigðin New World Connecticut árið 2015 og New World Puro Especial árið 2017. Í framhaldinu kom svo Cameroon Selection.

Hér er á ferðinni einn eitt meistarastykkið úr New World línunni, Puro Especial. Í vindilinn er notað hágæða tóbak frá nokkrum ekrum A.J. Fernandez í Estelí. Allt hefur það fengið að þroskast í 3-5 ár. Þetta er medium til full body vindill í Kúbustíl eins og vindlarnir hans A.J. eru þekktir fyrir.

Flókin samsetning af kryddi, kakó, leðri, möndlum og þurrkuðum ávöxtum.

Þetta er topp 25 vindill hjá Cigar Aficionado árið 2017 með 93 í einkunn. Hann fær 92 hjá Cigar Snob Magazine, 91 hjá Cigar Journal og lenti í 11. sæti yfir 25 bestu vindla ársins 2017.

Clear
SKU: NEWWORLDPUROESPECIAL Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

ROBUSTO

WRAPPER: Nicaragua Habano

BINDER: Nicaragua Habano

FILLER: Nicaragua

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

New World

Framleiðandi

A.J. Fernandez

Framleiðsluland

Nicaragua

Stærð

Stjörnugjöf (0)

Stjörnugjöf

Engar stjörnur komnar.

Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.