San Lotano Oval Habano

1.690 kr.1.890 kr.

Það eru fáir vindlagerðarmenn jafn umtalaðir þessa dagana og AJ Fernandez.

AJ var búinn að vera að gera vindla fyrir aðra nokkuð lengi áður en hann ákvað að gefa út línu í eigin nafni og setti San Lotano á markað árið 2010. Nafnið San Lotano á rætur sínar að rekja til fjölskyldufyrirtækisins á Kúbu fyrir byltinguna.

Árið 2011 kom síðan hinn einstaki San Lotano Oval vindill á markað sem heitir eftir sporöskjulaga haus vindilsins og hringlaga brúnum sem gera það að verkum að vindillinn situr mjög vel í munninum. San Lotano er líka nafn á tóbaksekru í Nicaragua sem AJ opnaði árið 2017.

Síðan San Lotano Oval vindillinn kom fyrst á markað hefur hann hlotið lof vindlaáhugamanna víðs vega um heiminn. Hann var valinn einn af 25 bestu vindlum ársins 2012 af vindlatímaritinu Cigar Aficionado.

Þessi nánast fullkomni vindill er medium til full body og hefur að geyma leður og við.

Clear
SKU: SANLOTANOOVALHABANO Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

ROBUSTO

WRAPPER: Nicaragua, Honduras

BINDER: Nicaragua

FILLER: Ecuador

PETIT ROBUSTO

WRAPPER: Nicaragua, Honduras

BINDER: Nicaragua

FILLER: Ecuador

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

San Lotano

Framleiðandi

A.J. Fernandez

Framleiðsluland

Nicaragua

Stærð

,

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.