Sold out

San Lotano Requiem Connecticut

1.490 kr.

Það eru fáir vindlagerðarmenn jafn umtalaðir þessa dagana og AJ Fernandez.

A.J. var búinn að vera að gera vindla fyrir aðra nokkuð lengi áður en hann ákvað að gefa út línu í eigin nafni og setti San Lotano á markað árið 2010. Nafnið San Lotano á rætur sínar að rekja til fjölskyldufyrirtækisins á Kúbu fyrir byltinguna. San Lotano er líka nafn á tóbaksekru í Nicaragua sem AJ opnaði árið 2017.

A.J. Fernandez gerir oftast full body vindla. Þess vegna er San Lotano Requiem Connecticut kærkomin viðbót við vindlaframboðið hans. Þetta er mellow til miðlungs vindill en engu að síður bragðmikill. Hann inniheldur margslungin brögð en er í senn flauelsmjúkur. Þessi brögð má rekja til premium tóbaksins sem A.J. notar í þennan vindil. Um er að ræða Nicaraguan og Dominican long-fillers en þetta tóbak umlykur Honduran binder. Til þess að kóróna þetta allt þá er San Lotano Requiem pakkaður í Ecuadorian Connecticut shade wrapper. Niðurstaðan er bragðmikil og mjúk upplifun sem hægt er að njóta hvenær sem er sólarhringsins.

Rjómi, hnetur, viður og mjúkt smjör. Fáðu þér San Lotano Requiem Connecticut í morgunmat, hádegismat eða kvöldmat.

Clear
SKU: SANLOTANOREQUIEMCONNECTICUT Vöruflokkur:
Vörulýsing

Vörulýsing

ROBUSTO

WRAPPER: Ecuador Connecticut

BINDER: Honduras

FILLER: Nicaragua, Dominican Republic

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Brand

San Lotano

Framleiðandi

A.J. Fernandez

Framleiðsluland

Nicaragua

Stærð

Stjörnugjöf (0)

Stjörnugjöf

Engar stjörnur komnar.

Aðeins skráðir viðskiptavinir, sem hafa keypt þessa vöru, geta gefið stjörnur.

Afhending vöru
Við sendum um allt land.

Þú getur fengið vöruna senda með Dropp eða póstinum. Hjá Dropp getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim eða sækja hana á afhendingastað sem t.d. eru N1 stöðvar. Hjá Póstinum getur þú valið milli þess að fá vöruna senda heim, á pósthús eða í póstbox.

Svo getur þú að sjálfsögðu sótt vöruna á skrifstofu Vindils.