Showing 1–24 of 103 results

Show sidebar

Rocky Patel Number 6

Vindill með 93 í einkunn. Þetta er medium body vindill sem er búinn til í eigin verksmiðju Rocky í El Paraiso. Þegar vindlar eru þróaðir eru tóbaksblöndur settar í minni hópa til að reyna að einangra bestu blönduna. Í þessu tilviki var það blanda númer 6.

Rocky Patel Smoking Champ

Hér er á ferðinni vindlalína sem var búin til fyrir Cigar Smoking World Championship. Gaman er að geta þess að þessi keppni var stofnuð af Marko Bilic í Club Mareva en Vindill selur einmitt líka línu af vindlum frá Casdagli sem heitir eftir Club Mareva eftir klúbbnum hans Marko. Þetta er nokkuð olíukenndur vindill, mjúkur viðkomu með dálítið mörgum brögðum, td. anís, kakó, blómum, espresso, púðursykri og leðri. Mögnuð upplifun.

Rocky Patel Grand Reserve

Þetta er háleynileg tóbaksblanda frá Nicaragua. Ekki fáanlegur í Bandaríkjunum heldur er hann sérstaklega búinn til fyrir aðra markaði.

Rocky Patel 55th Anniversary

Medium til full body upplifun. Gerður til þess að fagna 55 ára afmæli Rocky.

Rocky Patel Sungrown Special Reserve

Vindill með 95 í einkunn. Búinn til í boutique verksmiðju Rocky í Estelí í Nicaragua. Sígildur vindill sem hlaut 2. sæti yfir 25 bestu vindla ársins 2016.

Rocky Patel 20th Anniversary

Til þess að fagna 20 árum í vindlabransanum þá var ekki hægt að gera neitt annað en stórkostlegan vindil. Þessi vindill kemur í kjölfar Decade og 15th Anniversary en tekur hlutina á nýtt level. Það tók 4 ár að þróa þennan vindil og niðurstaðan er vindill sem verður líklega goðsagnakenndur innan fárra ára.

Rocky Patel Royale Sumatra

Vindill með 94 í einkunn. Medium til full body blanda með svakalegu bragði. Vafinn í Sumatra wrapper frá Ecuador með tveimur mismunandi binderum, shade-grown Connecticut og Connecticut Broadleaf, og fillerum frá Rocky ekrunum í Nicaragua. Var í 5. sæti yfir bestu vindla ársins 2014.

Rocky Patel Decade Cameroon

Það tekur tíma að ná fullkomnum. Í tilviki Rocky Patel Decade tók það, eins og nafnið gefur til kynna, áratug. Þessi vindill varð til þegar Rocky var að prófa að setja aðra wrappera á Decade filler og binder blönduna. Hann komst að því að með því að setja Cameroon wrapper utan um þessa tóbaksblöndu þá varð til ótrúlega magnaður vindill. Afar einstakur vindill sem jafnvel toppar orginalinn.

Rocky Patel Special Edition

Special Edition hefur fengið 95 í einkunn. Þetta er einstök blanda af small-batch tóbaki með medium body reykingu. Þessi vindill er bara fáanlegur hjá sérvöldum vindlaverslunum.

Rocky Patel Vintage 1990 Juniors dós

Hér er á ferðinni askja af smávindlum úr Vintage 1990 línunni. Þetta er medium-body vindill sem hallast þó aðeins að mildari hliðinni. Í honum er 12 ára gamall Honduran-Broadleaf wrapper sem hefur mildast með árunum en á sama tíma unnið á í karakter. Frægur fyrir elegans og jafnvægi þá hefur þessi 1990 vintage vindill verið á topp 25 lista Cigar Aficionado tvisvar sinnum.

Rocky Patel Vintage 2003

Rísandi stjarna frá Rocky Patel. 2003 Vintage er með ótrúlega fallegum Cameroon wrapper með Dominican og Nicaraguan fillerum og Nicaraguan binder. Blandan er þannig medium-body reyking. Fullkominn vindill fyrir hvaða tíma dags sem er.

Rocky Patel Vintage 1999 Juniors dós

Hér erum við með öskju af smávindlum úr Vintage 1999 línunni. Vintage 1999 frá Rocky Patel er með elsta Connecticut shade-grown wrapperinn sem fáanlegur er í heiminum. Þessi einstaki vindill fellur í milda flokkinn og er sannanlega einn flottasti vindillinn á markaðnum í dag.

Rocky Patel 15th Anniversary

Til þess að halda upp á 15 ára afmælið sitt í vindlabransanum bjó Rocky til þennan vindil úr fínasta Nicaragua tóbakinu sem fyrirfinnst. Hér er á ferðinni box pressað meistarastykki sem hefur fengið 93 hjá Cigar Aficionado og verið á topp 25 listanum þeirra fjórum sinnum – meira en nokkur annar vindill.

Rocky Patel Edge

Edge Corojo er einn af vinsælustu vindlunum í Bandaríkjunum. Óaðfinnanlegur stíll og stöðugur, mjúkur bruni hefur slegið í gegn hjá vindlaáhugamönnum.

Rocky Patel Decade

Það tekur tíma að ná fullkomnum. Í tilviki Rocky Patel Decade tók það, eins og nafnið gefur til kynna, áratug. Decade vindillinn er með fágætum og fallegum Sumatra wrapper utan um leyniblöndu af einhverju besta tóbakinu í heiminum. Þetta er vindill í algjöru jafnvægi.

Rocky Patel Vintage 1999

Vintage 1999 frá Rocky Patel er með elsta Connecticut shade-grown wrapperinn sem fáanlegur er í heiminum. Þessi einstaki vindill fellur í milda flokkinn og er sannanlega einn flottasti vindillinn á markaðnum í dag.

Zippo Jet Flame kveikjari

Einfaldur og góður Jet Flame kveikjari frá Zippo. Litur valinn af handahófi. Hann afhendist með gasi.

Plasencia Reserva Original Sampler

Hér erum við með smakkpakka úr Reserva Original línunni frá Plasencia. Samtals 6 vindlar í ýmsum stærðum Þessir vindlar geyma sama bragð og hreif alla Evrópubúana sem komu til Nýja heimsins fyrir meira en fimm öldum. Hann er með keim af hnetum, ávöxtum og karamellu með smá marsipani og sedar á lokasentimetrunum.

 

Plasencia Reserva Original

Frábær vindill frá Plasencia. Hann geymir sama bragð og hreif alla Evrópubúana sem komu til Nýja heimsins fyrir meira en fimm öldum. Hann er með keim af hnetum, ávöxtum og karamellu með smá marsipani og sedar á lokasentimetrunum.

XIKAR Xi2 vindlaskeri

Xikar Xi2 vindlaskerinn er með blöðum sem eru með Rockwell C rating upp á 57. Niðurstaðan eru sterkustu og beittustu blöð sem hægt er að kaupa. Bodyið hefur hina sígildu XIKAR lögun og er gert úr afar létti nylon trefjaplasts blöndu. Við bjóðum Xi2 vindlaskerann í litnum Noir Black.

XIKAR vindlabox fyrir 5 vindla

XIKAR vindlaboxið fyrir ferðalagið, golfpokann, bakpokann eða bara sem hversdags hulstur fyrir vindlana þína. Loftþétt með sílikoni og vatnshelt og högghelt.

XIKAR vindlaboxin þurfa ekki frekari kynningu. XIKAR vörurnar eru með bestu vindlavörunum á markaðnum í dag og ferðaboxin þeirra eru engin undantekning þar á.

Vindlaskeri – Football style

Einfaldur football vindlaskeri sem gerir bara nákvæmlega það sem hann á að gera.

Cigar Caddy vindlabox fyrir 2 vindla

Þú vilt eignast þetta vindlabox.

Í það komast 2 Churchill vindlar. Það er gert úr mjög sterku plasti, það flýtur á vatni, er loftþétt og vatnshelt niður á 30 metra dýpi.

Tilvalið í veiðiferðina, golfpokann og gönguferðirnar.

Palio Composite vindlaskeri

Afar beittur vindlaskeri. Blöðin eru gerð úr 420 SS ryðfríu stáli. Bodyið er gert úr non plastic engineered polymer. Hægt að skera vindla með allt að 60 ring gauge.

Hér er á ferðinni ótrúlega flottur og vandaður vindlaskeri á afar góðu verði.